„Ég fagna þessu samráðsferli. Þetta er frábært framtak og góð leið til að hefja störf nýrrar ríkisstjórnar,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs í samtali við Morgunblaðið spurður hvernig honum lítist á…
Kári Freyr Kristinsson
karifreyr@mbl.is
„Ég fagna þessu samráðsferli. Þetta er frábært framtak og góð leið til að hefja störf nýrrar ríkisstjórnar,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs í samtali við Morgunblaðið spurður hvernig honum lítist á fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að hagræða í ríkisrekstri. Hann segir að Viðskiptaráð sé að vinna umsögn þar sem ráðið leggur til það helsta á forgangslista sínum til að hagræða í ríkisrekstri.
...