Vegagerðin segir þá einstaklinga sem eru sakaðir um bruðl á almannafé í tillögum um aukna ráðdeild í ríkisrekstri ekki lengur starfsmenn stofnunarinnar. Ákveðnar áskoranir hafi blasað við í rekstri vinnuflokka Vegagerðarinnar
Vegagerðin Einstaklingarnir starfa ekki lengur hjá stofnuninni.
Vegagerðin Einstaklingarnir starfa ekki lengur hjá stofnuninni. — Morgunblaðið/Sisi

Kári Freyr Kristinsson

karifreyr@mbl.is

Vegagerðin segir þá einstaklinga sem eru sakaðir um bruðl á almannafé
í tillögum um aukna ráðdeild í ríkisrekstri ekki lengur starfsmenn stofnunarinnar. Ákveðnar áskoranir hafi blasað við í rekstri vinnuflokka Vegagerðarinnar. Þetta kemur
fram í svari stofnunarinnar vegna fréttar sem birtist á mbl.is um helgina.

Í þætti Spursmála var fjallað um tillögu manns, sem starfaði á vitasviði Vegagerðarinnar árið 2021, í samráðsgátt stjórnvalda

...