Kveðja barst frá Helga Einarssyni með heillaóskum til Valkyrjanna: Í pólitík brotið er blað, þrjár brosmildar ösla nú vað. Þó illfært sé vaðið og velkt orðið blaðið ég vona' að þær komist í hlað

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Kveðja barst frá Helga Einarssyni með heillaóskum til Valkyrjanna:

Í pólitík brotið er blað,

þrjár brosmildar ösla nú vað.

Þó illfært sé vaðið

og velkt orðið blaðið

ég vona' að þær komist í hlað.

Ingólfur Ómar Ármannsson sendir þættinum einnig hátíðarkveðjur með þökkum fyrir liðið ár:

Ævistraumur áfram líður

út í tímans dulda haf.

Lítum yfir liðnar stundir

...