<strong>Hvítur á leik.</strong>
Hvítur á leik.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 b6 6. f3 Rc6 7. e4 Ba6 8. Bd3 Ra5 9. Re2 Bxc4 10. Bg5 h6 11. Bh4 g5 12. Bf2 De7 13. 0-0 Rh5 14. d5 Rf4

Staðan kom upp á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótsins í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu. Stefán Bergsson (2.018) hafði hvítt gegn Magnúsi Erni Úlfarssyni (2.346). 15. Bxc4! Rxc4 16. Rxf4! gxf4 17. Dd4! svartur tapar núna óhjákvæmilega manni. Framhaldið varð eftirfarandi: 17. … Hg8 18. Dxc4 0-0-0 19. Hfd1 Dg5 20. g3 fxg3 21. hxg3 h5 22. d6 c6 23. Da6+ Kb8 24. Hab1 Ka8 25. Hxb6 Hb8 26. Hxb8+ og svartur gafst upp. Skákþing Reykjavíkur 2025 hefst miðvikudaginn 8. janúar kl. 18.30. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Mótinu lýkur 5. febrúar, sjá nánari upplýsingar um mótið á skak.is.