Mikil útflutningsverðmæti eru sköpuð á Bíldudal við Arnarfjörð með vinnslu á eldislaxi í vinnsluhúsi Arnarlax. Ef einungis er litið til október- og nóvembermánaða námu útflutningsverðmæti frá þessu tæplega 300 manna þorpi um 5 milljörðum króna en…
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Mikil útflutningsverðmæti eru sköpuð á Bíldudal við Arnarfjörð með vinnslu á eldislaxi í vinnsluhúsi Arnarlax. Ef einungis er litið til október- og nóvembermánaða námu útflutningsverðmæti frá þessu tæplega 300 manna þorpi um 5 milljörðum króna en Bíldudalur tilheyrir sveitarfélaginu Vesturbyggð eins og Patreksfjörður og Tálknafjörður. Athygli er vakin á þessum tölum hjá Bæjarins besta á Ísafirði (bb.is) en miðað er við að þúsund tonn af laxi skili um milljarði í útflutningstekjur.
...