„Ég hef alla tíð verið yfirlýstur andstæðingur inngöngu í ESB en ég virði það að þjóðin fái að segja sitt álit í þeim efnum,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingkona Flokks fólksins, í samtali við Morgunblaðið, spurð um afstöðu sína…
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Lilja Rafney Magnúsdóttir

Magnea Marín Halldórsdóttir

magnea@mbl.is

„Ég hef alla tíð verið yfirlýstur andstæðingur inngöngu í ESB en ég virði það að þjóðin fái að segja sitt álit í þeim efnum,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingkona Flokks fólksins, í samtali við Morgunblaðið, spurð um afstöðu sína til Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í ljósi fyrri orðræðu hennar um að það væri engin sérstök björg fyrir Ísland.

Forsendur ekki breyst

Í

...