Búseti bendir á að áform um kjötvinnslu í umdeildri vöruskemmu við Álfabakka 2 í Breiðholti samræmist ekki aðalskipulagi Reykjavíkurborgar. Íbúar í nágrenninu krefjast þess að framkæmdum verði frestað þar til farsæl lausn í málinu er fundin en…
Agnar Már Másson
agnarmar@mbl.is
Búseti bendir á að áform um kjötvinnslu í umdeildri vöruskemmu við Álfabakka 2 í Breiðholti samræmist ekki aðalskipulagi Reykjavíkurborgar. Íbúar í nágrenninu krefjast þess að framkæmdum verði frestað þar til farsæl lausn í málinu er fundin en hundruð hafa sett nafn sitt á undirskriftalista þess efnis.
...