Verð á bensínlítra var í lok desember einungis hærra en á Íslandi í tveimur löndum í heiminum, Mónakó og Hong Kong, samkvæmt samantekt vefjarins GlobalPetrolPrices.com sem fylgist með eldsneytisverði í 168 löndum

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Verð á bensínlítra var í lok desember einungis hærra en á Íslandi í tveimur löndum í heiminum, Mónakó og Hong Kong, samkvæmt samantekt vefjarins GlobalPetrolPrices.com sem fylgist með eldsneytisverði í 168 löndum.

Þá er verð á lítra af dísilolíu einungis hærra í Hong Kong en á Íslandi.

Á lista vefjarins var verð á bensínlítra skráð jafnvirði 306 króna hér á landi og verð

...