Eigendur ferðaþjónustunnar Aurora Igloo í Rangárþingi ytra hafa kynnt breytingar á uppbyggingaráformum sínum. Þeir sækjast eftir að fá leyfi til að reisa fjölda kúluhúsa fyrir ferðamenn en eins og kom fram í Morgunblaðinu í síðasta mánuði voru…
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Eigendur ferðaþjónustunnar Aurora Igloo í Rangárþingi ytra hafa kynnt breytingar á uppbyggingaráformum sínum. Þeir sækjast eftir að fá leyfi til að reisa fjölda kúluhúsa fyrir ferðamenn en eins og kom fram í Morgunblaðinu í síðasta mánuði voru nokkur slík reist og tekin í notkun án þess að tilskilin leyfi væru fyrir hendi.
27 kúluhús verða reist í stað 55
Um er að ræða jörðina Stekkatún 1 sem er
...