Sex færanlegar kennslustofur verða settar upp á lóð Menntaskólans við Sund. Stofurnar verða teknar í notkun næsta haust. Helga Sigríður Þórsdóttir, rektor MS, segir að gleðiefni sé að betri aðstaða fáist með umræddum stofum en að enn sé beðið eftir ákvörðun um framtíð húsnæðis skólans
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Sex færanlegar kennslustofur verða settar upp á lóð Menntaskólans við Sund. Stofurnar verða teknar í notkun næsta haust. Helga Sigríður Þórsdóttir, rektor MS, segir að gleðiefni sé að betri aðstaða fáist með umræddum stofum en að enn sé beðið eftir ákvörðun um framtíð húsnæðis skólans.
„Nú eru akkúrat tvö ár síðan við fengum fyrstu mygluskýrsluna og við höfum verið með þúsund fermetra lokaða síðan þá. Það hefur því þrengt ansi mikið að okkur,“ segir hún en af þessum sökum hafa 60 færri nemendur verið við nám í
...