Baksvið

Stefán Gunnar Sveinsson

sgs@mbl.is

Aðstoðarmenn Bidens Bandaríkjaforseta stýrðu aðgangi að forsetanum svo að samherjum hans þótti fram úr hófi keyra á sama tíma og þeir gerðu sér far um að halda neikvæðum fréttum frá honum. Þá þurfti að minnsta

...