Hvítur á leik.
Hvítur á leik.

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rf3 e6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 c4 7. Bc2 Rc6 8. 0-0 g5 9. He1 g4 10. Rd4 h5 11. d3 Rxd4 12. cxd4 cxd3 13. Bxd3 Rd5 14. Rc3 Rxc3 15. bxc3 Dc7 16. Bd2 b6 17. De2 Bb7 18. Be4 Be7 19. Hac1 Hc8 20. c4 Ba6 21. Bd3 Ba3 22. Hc2 Hg8 23. De4 Hh8 24. Bg5 Be7 25. Bxe7 Kxe7 26. d5 Dc5 27. Df4 Hcg8 28. Df6+ Kf8 29. d6 Dc8 30. He4 Hg7 31. Hf4 Bb7

Staðan kom upp á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu. Davíð Kolka (2.188) hafði hvítt gegn Braga Þorfinnssyni (2.282). 32. c5! bxc5 33. Hxc5 Bc6 svartur hefði orðið mát eftir 33. … Dxc5 34. Dd8#. 34. Hxc6! dxc6 35. De7+ Kg8 36. d7 og svartur gafst upp. Skákþing Reykjavíkur 2025 hefst annað kvöld kl. 18.30. Tefldar verða níu umferðir og lýkur mótinu 5. febrúar, sjá nánari upplýsingar um mótið á skak.is.