Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn fyrir Eyjólf Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins.
Andri og Alexander hafa þegar hafið störf í ráðuneytinu.