Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi fallið frá setningu laga um kílómetragjald um áramótin eru Eimskip og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) þeirrar skoðunar að 59% hækkun á kolefnisgjaldi sem haldið var til streitu, til að mynda á gáma- og strandsiglingar, muni leiða til aukins kostnaðar fyrir neytendur
Vöruflutningar Kolefnisgjald á vöruflutninga hækkar verðlag.
Vöruflutningar Kolefnisgjald á vöruflutninga hækkar verðlag. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi fallið frá setningu laga um kílómetragjald um áramótin eru Eimskip og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) þeirrar skoðunar að 59% hækkun á kolefnisgjaldi sem haldið var til streitu, til að mynda á gáma- og strandsiglingar, muni leiða til aukins kostnaðar fyrir neytendur. Gjaldið leiði til

...