Þórður Árni Hjaltested, formaður Íþróttasambands fatlaðra, fór á sína níundu Paralympics-leika síðasta sumar þegar þeir voru haldnir í París. Hann segir að mikil framþróun hafi átt sér stað síðan hann fór á sína fyrstu leika í Seúl árið 1988 og…

Þórður Árni Hjaltested, formaður Íþróttasambands fatlaðra, fór á sína níundu Paralympics-leika síðasta sumar þegar þeir voru haldnir í París. Hann segir að mikil framþróun hafi átt sér stað síðan hann fór á sína fyrstu leika í Seúl árið 1988 og leikarnir í London árið 2012 hafi meðal annars haft mikil áhrif á möguleika einstaklinga með fatlanir í atvinnulífinu. » 27