Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik og skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Júlíus hefur stýrt liðinu til bráðabirgða síðan í nóvember eftir að Sigurjón Friðbjörn Björnsson lét af störfum en hann var aðstoðarþjálfari liðsins.
...