Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gefur ekki kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins svo að kjósa þarf nýjan formann. Merkja má óþreyju hjá ýmsum stuðningsmönnum líklegra frambjóðenda, ekki þá síst vegna hugmynda um að fresta fundinum um 3-7 mánuði
Brennidepill
Andrés Magnússon
andres@mbl.is
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gefur ekki kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins svo að kjósa þarf nýjan formann. Merkja má óþreyju hjá ýmsum stuðningsmönnum
...