Mikilvægt er að mæta stórum áskorunum í heilbrigðiskerfinu á næstu árum með því að innleiða tæknilausnir í auknum mæli. Ýmsar tæknilausnir sem standa til boða í dag eru hannaðar til að létta álag á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu en bæta einnig þjónustu við notendur
Helga Dagný Sigurjónsdóttir
Helga Dagný Sigurjónsdóttir

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Mikilvægt er að mæta stórum áskorunum í heilbrigðiskerfinu á næstu árum með því að innleiða tæknilausnir í auknum mæli. Ýmsar tæknilausnir sem standa til boða í dag eru hannaðar til að létta álag á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu en bæta einnig þjónustu við notendur. Þetta er mat Helgu Dagnýjar Sigurjónsdóttur, deildarstjóra Icepharma Velferð. Fyrirtækið stendur fyrir ráðstefnunni Snjallar lausnir á mönnunarvanda í heilbrigðiskerfinu sem haldin verður Grand hóteli á morgun, fimmtudaginn

...