Frumkvöðullinn og forstjórinn Einar G. Harðarson, sem starfar nú í hlutastarfi sem löggiltur fasteignasali, hefur marga fjöruna sopið og miðlar af reynslu sinni í bókinni Leiðtoga, þar sem hann útskýrir hvað geri menn að leiðtogum og hvað felist í hlutverkinu
Höfundur Einar G. Harðarson vann sig út úr miklum áföllum.
Höfundur Einar G. Harðarson vann sig út úr miklum áföllum.

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Frumkvöðullinn og forstjórinn Einar G. Harðarson, sem starfar nú í hlutastarfi sem löggiltur fasteignasali, hefur marga fjöruna sopið og miðlar af reynslu sinni í bókinni Leiðtoga, þar sem hann útskýrir hvað geri menn að leiðtogum og hvað felist í hlutverkinu. „Þessi bók er heimspekileg hugleiðing um leiðtogahlutverkið og hvað þarf til að vera leiðtogi,“ segir höfundur í formála. Þar skýrir hann jafnframt frá tilurð bókarinnar.

...