Almenningur lét ekki segja sér það tvisvar þegar opnað var fyrir þann möguleika í samráðsgátt stjórnvalda að hann mætti leggja fram tillögur til sparnaðar í ríkisrekstri. Á örfáum dögum hefur á þriðja þúsund ábendinga borist og kennir þar ýmissa grasa eins og Morgunblaðið hefur fjallað um
Kristrún Frostadóttir
Kristrún Frostadóttir

Stefán E. Stefánsson

ses@mbl.is

Almenningur lét ekki segja sér það tvisvar þegar opnað var fyrir þann möguleika í samráðsgátt stjórnvalda að hann mætti leggja fram tillögur til sparnaðar í ríkisrekstri. Á örfáum dögum hefur á þriðja þúsund ábendinga borist og kennir þar ýmissa grasa eins og Morgunblaðið hefur fjallað

...