„Hugmyndavinnan að þessu samstarfi hófst sumarið 2023,“ segir Björgvin Jóhannesson, hótelstjóri Hótels Selfoss, en hótelið hefur skrifað undir samning við Marriott International um að hótelið verði Four Points by Sheraton-hótel, eitt af yfir 30 vörumerkjum Marriott Bonvoy
Hótel Selfoss Hótelið verður opnað undir merkjum Marriott árið 2026.
Hótel Selfoss Hótelið verður opnað undir merkjum Marriott árið 2026.

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Hugmyndavinnan að þessu samstarfi hófst sumarið 2023,“ segir Björgvin Jóhannesson, hótelstjóri Hótels Selfoss, en hótelið hefur skrifað undir samning við Marriott International um að hótelið verði Four Points by Sheraton-hótel, eitt af yfir 30 vörumerkjum Marriott Bonvoy.

„Við erum þegar búin að ráðast í framkvæmdir á öllu ytra byrði hótelsins, sem var fyrsta skrefið, og það var kominn tími á það hjá okkur.“ Nú standa

...