Listasafn Íslands mun í samstarfi við Myndstef koma upp gagnagrunni þar sem fölsuð listaverk verða sýnileg og rökstuðningur aðgengilegur almenningi. „Þetta mál vofir alltaf yfir okkur og hefur ekki verið hægt að leiða það til lykta með…

Listasafn Íslands mun í samstarfi við Myndstef koma upp gagnagrunni þar sem fölsuð listaverk verða sýnileg og rökstuðningur aðgengilegur almenningi. „Þetta mál vofir alltaf yfir okkur og hefur ekki verið hægt að leiða það til lykta með fullnægjandi hætti,“ segir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, og vísar til stóra málverkafölsunarmálsins sem kom upp fyrir nokkrum áratugum. » 60