Iðgjaldagreiðslur flestra heilbrigðisstétta munu lækka í kjölfar gildistöku nýrra laga um sjúklingatryggingu og við setningu reglugerðar um iðgjald vegna slíkrar tryggingar, sem tók gildi samhliða lögunum 1
Breytingar Með nýjum lögum annast Sjúkratryggingar Íslands sjúklingatryggingu án tillits til þess hvar sjúklingur naut heilbrigðisþjónustu.
Breytingar Með nýjum lögum annast Sjúkratryggingar Íslands sjúklingatryggingu án tillits til þess hvar sjúklingur naut heilbrigðisþjónustu. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sviðsljós

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Iðgjaldagreiðslur flestra heilbrigðisstétta munu lækka í kjölfar gildistöku nýrra laga um sjúklingatryggingu og við setningu reglugerðar um iðgjald vegna slíkrar tryggingar, sem tók gildi samhliða lögunum 1. janúar. Í

...