Kostnaður íslenska ríkisins vegna greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands við ADHD-lyfið Elvanse Adult nam 958 milljónum á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs og ef fram heldur sem horfir verður kostnaðurinn kominn yfir milljarð á þessu ári
Sonja Sif Þórólfsdóttir
sonja@mbl.is
Kostnaður íslenska ríkisins vegna greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands við ADHD-lyfið Elvanse Adult nam 958 milljónum á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs og ef fram heldur sem horfir verður kostnaðurinn kominn yfir milljarð á þessu ári.
Kostnaður við greiðsluþátttöku hefur hækkað skarpt á undanförnum árum, en ekki er langt síðan lyfið kom á markað. Árið 2019 fékk 601 niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum vegna Elvanse Adult en á fyrstu 11 mánuðum
...