Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokks segir kurr í flokksmönnum eftir rýr kosningaúrslit. Hún játar að brotthvarf Bjarna Benediktssonar úr stjórnmálum hafi aukið þrýsting á Sigurð Inga Jóhannsson formann Framsóknar og segir kallað eftir því að flokksþingi verði flýtt. Miklu skipti að flokkurinn veiti öfluga stjórnarandstöðu og nái að byggja sig upp á ný. » 6