Barnsfæðingum fækkaði lítillega á milli ára á Landspítalanum. Á síðasta ári voru þar skráðar 3.057 fæðingar en árið 2023 voru þær 3.166 talsins. Þetta kemur fram í svari Landspítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Barnsfæðingum fækkaði lítillega á milli ára á Landspítalanum. Á síðasta ári voru þar skráðar 3.057 fæðingar en árið 2023 voru þær 3.166 talsins. Þetta kemur fram í svari Landspítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins. Þess ber að geta að fædd börn eru heldur fleiri vegna fjölburafæðinga.
Hulda Hjartardóttir, yfirlæknir fæðingarþjónustu Landspítalans, segir í samtali við Morgunblaðið að þetta teljist eðlileg sveifla á milli ára. Enn eigi
...