Lítið hefur miðað í kjaraviðræðum Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) við sveitarfélögin og við ríkið. LSS vísaði viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara í byrjun nóvember sl
Ómar Friðriksson
omfr@mbl.is
Lítið hefur miðað í kjaraviðræðum Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) við sveitarfélögin og við ríkið.
LSS vísaði viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara í byrjun nóvember sl. Félagið hefur sett saman hóp sem er að skoða
...