„Það er á lágu pólitísku plani að kenna Búseta og öðrum um þá stöðu sem upp er komin. Ábyrgðin liggur augljóslega hjá borginni og það er ekki ábyrgt að benda á þennan eða hinn eins og mér finnst að sumir í meirihlutanum hafi haft tilhneigingu…
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Það er á lágu pólitísku plani að kenna Búseta og öðrum um þá stöðu sem upp er komin. Ábyrgðin liggur augljóslega hjá borginni og það er ekki ábyrgt að benda á þennan eða hinn eins og mér finnst að sumir í meirihlutanum hafi haft tilhneigingu til að gera,“ segir Helgi Áss Grétarsson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins um ummæli borgarfulltrúa meirihlutans í Álfabakkamálinu sem var til umræðu í borgarstjórn á þriðjudaginn.
Hann segir að
...