Tóm hamingja í Borgarleikhúsinu í samvinnu við Gaflaraleikhúsið eftir Arnór Björnsson, Ásgrím Gunnarsson og Óla Gunnar Gunnarsson í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. „Hamingjan leynist fremur í nægjuseminni, sjálfsræktinni og innilegum tengslum við…

Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíói eftir Gunnar Smára Jóhannesson í leikstjórn Tómasar Helga Baldurssonar.

„Leikhúsið hefur alltaf verið staður til að vinna úr áföllum, samfélagslegum, andlegum, persónulegum. Greina þau, skoða orsakir og afleiðingar. Fyrir einstaklinginn, fyrir samfélagið, fyrir sálina. Gunnar Smári Jóhannesson er því í góðum félagsskap sem nær aftur í aldir þegar hann vinnur úr sinni sáru reynslu af ástvinamissi í einleiknum Félagsskapur með sjálfum mér […] Tómas Helgi Baldursson leikstýrir og má líka vera mjög stoltur af þessari fallegu, fyndnu og átakanlegu sýningu sem óhætt er að hvetja allt áhugafólk um hverfulleika lífsins og kenjar okkar í lífsbaráttunni til að sjá áður en stuttu sýningartímabilinu lýkur.“ ÞT

Lúna í Borgarleikhúsinu eftir Tyrfing Tyrfingsson

...