Hagnýting gervigreindar fer ört vaxandi í atvinnulífinu. Niðurstöður nýrrar samnorrænnar könnunar um gervigreind bendir til þess að um 60% félagsmanna í Verkfræðingafélagi Íslands (VFÍ) noti gervigreind í störfum sínum
Ómar Friðriksson
omfr@mbl.is
Hagnýting gervigreindar fer ört vaxandi í atvinnulífinu. Niðurstöður nýrrar samnorrænnar könnunar um gervigreind bendir til þess að um 60% félagsmanna í Verkfræðingafélagi Íslands (VFÍ) noti gervigreind í störfum sínum.
...