Sigfús Þór Magnússon fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 28. júní 1940. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 2. desember 2024.
Foreldrar Sigfúsar voru hjónin Freyja Jónsdóttir húsmóðir, f. 28. ágúst 1904, d. 7. nóvember 1986, og Magnús Árni Sigfússon, sjómaður og fiskmatsmaður, f. 10. desember 1903, d. 10. ágúst 1971. Bróðir hans er Sigurður Birgir, f. 14. september 1935.
Sigfús giftist eftirlifandi eiginkonu sinni, Elísabetu Valgeirsdóttur, 18. desember 1960. Foreldrar hennar voru Hrefna Sigurðardóttir, f. 2. júní 1916, d. 1. apríl 1995, og Valgeir Þórður Guðlaugsson, f. 18. júlí 1910, d. 26. desember 1989.
Börn Sigfúsar og Elísabetar eru 1) Magnús Árni, f. 8 maí 1960, giftur Sigurlaugu Jónsdóttur, f. 22.október 1962. Börn þeirra eru a) Vala Ögn, f. 1983, gift Axel Inga Jónssyni, f. 1981, og eiga
...