„Við erum ánægð með það sem við fengum út úr þessum viðtölum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, við Morgunblaðið í gær. Þá lauk viðtalstörn hans og varaformanna sambandsins, Inga Sigurðssonar og Helgu…
Starfsviðtöl Þorvaldur Örlygsson hitti þrjá þjálfara í vikunni.
Starfsviðtöl Þorvaldur Örlygsson hitti þrjá þjálfara í vikunni. — Morgunblaðið/Ólafur Árdal

Víðir Sigurðsson

vs@mbl.is

„Við erum ánægð með það sem við fengum út úr þessum viðtölum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, við Morgunblaðið í gær.

Þá lauk viðtalstörn hans og varaformanna sambandsins, Inga Sigurðssonar og Helgu Helgadóttur, við þá þrjá sem helst koma til greina sem næsti þjálfari karlalandsliðs Íslands.

Þau ræddu í gær við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkings, og við Frey Alexandersson, sem síðast þjálfaði Kortrijk í Belgíu. Sá þriðji er erlendur þjálfari.

„Það er trúnaðarmál hver sá aðili er, en þessir þrír þjálfarar eiga það sameiginlegt að vera kraftmiklir og frábærir

...