Um 75% landsmanna horfðu á Áramótaskaup Sjónvarpsins á gamlárskvöld. Fjölmargir hafa auk þess horft á skaupið eftir ýmsum leiðum eftir að það var fyrst sent út, samkvæmt upplýsingum frá RÚV. Áramótaskaupið er jafnan vinsælasti dagskrárliður ársins í sjónvarpi og sú virðist hafa verið raunin nú
Skaupið Hefðbundna Hanna gladdi marga áhorfendur á gamlárskvöld.
Skaupið Hefðbundna Hanna gladdi marga áhorfendur á gamlárskvöld. — Skjáskot/RÚV

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Um 75% landsmanna horfðu á Áramótaskaup Sjónvarpsins á gamlárskvöld. Fjölmargir hafa auk þess horft á skaupið eftir ýmsum leiðum eftir að það var fyrst sent út, samkvæmt upplýsingum frá RÚV.

Áramótaskaupið er jafnan vinsælasti dagskrárliður ársins í sjónvarpi og sú virðist hafa verið raunin nú. Það að 75% landsmanna hafi setið við skjáinn á gamlárskvöld er þó síður en svo met því fyrir tveimur árum var áhorfið minnst 81% við frumsýningu skaupsins.

Fyrstu fimm dagana í janúar var Áramótaskaupið

...