Högum þykir miður að byggingin sem félagið hyggst leigja við Álfabakka 2 í Suður-Mjódd valdi óþægindum fyrir nágranna og hefur fyrirtækið fullan skilning á sjónarmiðum íbúa sem fram hafa komið eftir að byggingin reis
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
Högum þykir miður að byggingin sem félagið hyggst leigja við Álfabakka 2 í Suður-Mjódd valdi óþægindum fyrir nágranna og hefur fyrirtækið fullan skilning á sjónarmiðum íbúa sem fram hafa komið eftir að byggingin reis.
Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirlýsingu sem forstjóri Haga, Finnur Oddsson, sendi frá sér í gær vegna umræðu um vöruhúsið við Álfabakka.
Finnur tekur fram að Hagar hafi ekki tekið þátt
...