Eftirspurn eftir veiðileyfum í Elliðaárnar fyrir næsta sumar er tvöfalt meiri en framboðið, en ríflega 1.500 félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, SVFR, höfðu sent inn umsókn þegar umsóknarfrestur rann út um áramót
Elliðaárnar Veiðikona egnir fyrir laxinn í Sjávarfossi í Elliðaánum, þar sem mikil ásókn er í veiðileyfi.
Elliðaárnar Veiðikona egnir fyrir laxinn í Sjávarfossi í Elliðaánum, þar sem mikil ásókn er í veiðileyfi. — Morgunblaðið/óej

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Eftirspurn eftir veiðileyfum í Elliðaárnar fyrir næsta sumar er tvöfalt meiri en framboðið, en ríflega 1.500 félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, SVFR, höfðu sent inn umsókn þegar umsóknarfrestur rann út um áramót. Af þeim sóttu um 1.300 manns um veiðileyfi á laxveiðitímanum en um 200 i vorveiðinni. Á heimasíðu félagsins segir

...