Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur samið við KA um að leika áfram með liðinu í Bestu deildinni á komandi tímabili. Viðar kom til Akureyrar eftir tíu ár erlendis fyrir síðasta tímabil og skoraði sex mörk í 22 leikjum í deildinni, öll í síðustu tólf umferðunum
Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur samið við KA um að leika áfram með liðinu í Bestu deildinni á komandi tímabili. Viðar kom til Akureyrar eftir tíu ár erlendis fyrir síðasta tímabil og skoraði sex mörk í 22 leikjum í deildinni, öll í síðustu tólf umferðunum.
Knattspyrnumaðurinn Júlíus Magnússon er kominn í raðir sænska félagsins Elfsborg frá Fredrikstad í Noregi, þar sem hann var fyrirliði. Hann gerði samning við Elfsborg til ársins 2029 í gær. Elfsborg greiddi Fredrikstad tíu milljónir norskra króna fyrir Júlíus.
Jón Erik Sigurðsson sigraði á alþjóðlegu móti ungmenna í svigi í San Giovanni di Fassa á Ítalíu í gær. Íslendingurinn var í þriðja sæti eftir fyrri ferðina og glæsileg seinni ferð skilaði honum fyrsta sigrinum
...