Troian Bellisario er í burðarhlutverki í myndaflokknum On Call sem gerist í Kaliforníu.
— AFP/Monica Schipper
Löggur Áhugafólk um lögguþætti ætti að fá eitthvað fyrir sinn snúð á Amazon Prime Video en þar er nú að finna nýjan myndaflokk, On Call, úr smiðju Dicks Wolfs, mannsins á bak við Law and Order og Law and Order: SVU.