Íbúar í nágrenni við Vatnsendahvarf lýsa ónæði af sprengingum sem hafa orðið þar og segja þær jafnast á við stóra jarðskjálfta. Þær tengjast framkvæmdum við Arnarnesveg þar sem verið er að losa stóra klöpp uppi á hæðinni
Arnarnesvegur „Þetta veldur gríðarlegu ónæði fyrir íbúa,“ segir talsmaður Vina Vatnsendahvarfs um sprengingar við veginn.
Arnarnesvegur „Þetta veldur gríðarlegu ónæði fyrir íbúa,“ segir talsmaður Vina Vatnsendahvarfs um sprengingar við veginn. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Íbúar í nágrenni við Vatnsendahvarf lýsa ónæði af sprengingum sem hafa orðið þar og segja þær jafnast á við stóra jarðskjálfta. Þær tengjast framkvæmdum við Arnarnesveg þar sem verið er að losa stóra klöpp uppi á

...