Seinkanir hafa aukist mikið í leiðakerfi Strætós á höfuðborgarsvæðinu samhliða aukinni umferð. Nú telur Strætó að grípa þurfi inn í með auknum forgangsakstri. Ein leið virðist sérstaklega óstundvís: leið 2 (Mjódd - Hamraborg - Háskóli Íslands) en hún var sein í 50% tilfella í nóvember
Strætó Leiðir 2, 15, 5, 11, 13, 14 og 17 virðast orðnar sérstaklega seinar.
Strætó Leiðir 2, 15, 5, 11, 13, 14 og 17 virðast orðnar sérstaklega seinar. — Morgunblaðið/Hari

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Seinkanir hafa aukist mikið í leiðakerfi Strætós á höfuðborgarsvæðinu samhliða aukinni umferð. Nú telur Strætó að grípa þurfi inn í með auknum forgangsakstri. Ein leið virðist sérstaklega óstundvís: leið 2 (Mjódd - Hamraborg - Háskóli Íslands) en hún var sein í 50% tilfella í nóvember.

Á minnisblaði sem deildarstjóri hjá Strætó kynnti á stjórnarfundi byggðasamlagsins í desember kom fram að vagnar hefðu verið seinir í 26,5% tilvika í nóvember 2024, sem er

...