Frönsk kvikmyndahátíð verður haldin í Bíó Paradís 17. til 26. janúar og það í 25. sinn. Hátíðin er að vanda haldin í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française og 13 kvikmyndir eru á dagskrá, þar af þrjár sígildar sem verða…
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Frönsk kvikmyndahátíð verður haldin í Bíó Paradís 17. til 26. janúar og það í 25. sinn. Hátíðin er að vanda haldin í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française og 13 kvikmyndir eru á dagskrá, þar af þrjár sígildar sem verða sýndar í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands og Bíótekið. Þær sígildu eru
...