„Kveikjan að þessu var nú bara að það var verið að vinna að umferðaröryggisáætlun í Múlaþingi og okkur var gert að koma með tillögur að breytingum á umferðarhraða,“ segir Eyþór Stefánsson, formaður heimastjórnar Borgarfjarðar eystri, í samtali við…
Atli Steinn Guðmundsson
atlisteinn@mbl.is
„Kveikjan að þessu var nú bara að það var verið að vinna að umferðaröryggisáætlun í Múlaþingi og okkur var gert að koma með tillögur að breytingum á umferðarhraða,“ segir Eyþór Stefánsson, formaður heimastjórnar Borgarfjarðar eystri, í samtali við Morgunblaðið um breytingar á leyfilegum hámarkshraða innan þéttbýlisins þar, sem nú standa fyrir dyrum.
Var á fundi heimastjórnar á fimmtudaginn samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu að leggja til að hámarkshraðinn yrði lækkaður úr þeim 40 kílómetrum miðað
...