Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir að samkvæmt eldra deiliskipulagi hafi verið gert ráð fyrir að hús myndi rísa þar sem Bjarg hyggst reisa fjölbýlishús á Hlíðarenda. Hins vegar virðist sem kaupendur íbúða í nærliggjandi…
Við Hlíðarfót Haukahlíð 6, I-reitur, er græni bletturinn lengst til hægri.
Við Hlíðarfót Haukahlíð 6, I-reitur, er græni bletturinn lengst til hægri. — Loftmynd/Reykjavíkurborg

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir að samkvæmt eldra deiliskipulagi hafi verið gert ráð fyrir að hús myndi rísa þar sem Bjarg hyggst reisa fjölbýlishús á Hlíðarenda. Hins vegar virðist sem kaupendur íbúða í nærliggjandi húsum hafi ekki fengið upplýsingar um þau áform þegar þær íbúðir voru auglýstar til sölu

...