Jökulhlaup hófst úr Grímsvötnum í gær. Jökulhlaup úr Grímsvötnum koma fram undan Skeiðarárjökli og renna í Gígjukvísl. Gera má ráð fyrir að rennsli úr jöklinum nái hámarki í lok vikunnar og 1-2 sólarhringum seinna í Gíglukvísl við þjóðveg 1
Birta Hannesdóttir
Egill Aaron Ægisson
Jökulhlaup hófst úr Grímsvötnum í gær. Jökulhlaup úr Grímsvötnum koma fram undan Skeiðarárjökli og renna í Gígjukvísl. Gera má ráð fyrir að rennsli úr jöklinum nái hámarki í lok vikunnar og 1-2 sólarhringum seinna í Gíglukvísl við þjóðveg 1.
Náttúruvársérfræðingar Veðurstofu Íslands gera ekki ráð fyrir að jökulhlaupið verði stórt en eru engu að síður á varðbergi þar sem eldstöð Grímsvatna er tilbúin til að gjósa. Miðað við það vatnsmagn sem
...