Slökkvilið landsins sinntu samtals 656 útköllum á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þar af voru 107 vegna umferðarslysa, þar sem 105 einstaklingar voru slasaðir og var 21 einstaklingur fastklemmdur. Þetta kemur fram í samantekt Húsnæðis- og…
Slökkvilið landsins sinntu samtals 656 útköllum á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þar af voru 107 vegna umferðarslysa, þar sem 105 einstaklingar voru slasaðir og var 21 einstaklingur fastklemmdur. Þetta kemur fram í samantekt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sem unnin er upp úr gögnum úr útkallsskýrslugrunni slökkviliða.
Útköllin voru enn fleiri á þriðja ársfjórðungi, eða samtals 795 samkvæmt upplýsingum á vefsíðu HMS um útköll.
...