Framboðið af sjónvarpsþáttaröðum hefur aldrei verið meira og hörð er samkeppnin um áskrifendur að hinum ýmsu veitum. Sjónvarp Símans tekur þátt í þeim slag og meðal efnis sem þar er boðið upp á eru þættirnir From, eða Frá
Týndur Harold Perrineau viti sínu fjær í From.
Týndur Harold Perrineau viti sínu fjær í From.

Helgi Snær Sigurðsson

Framboðið af sjónvarpsþáttaröðum hefur aldrei verið meira og hörð er samkeppnin um áskrifendur að hinum ýmsu veitum. Sjónvarp Símans tekur þátt í þeim slag og meðal efnis sem þar er boðið upp á eru þættirnir From, eða Frá. Nú er ég kominn langleiðina með aðra seríu þáttanna sem verða sífellt skrítnari. Varað skal við spilliefni áður en lengra er haldið.

Þættirnir minna töluvert á Lost, álíka furðulega þætti sem framleiddir voru á árunum 2004 til 2010, urðu ruglaðri með hverri syrpunni og enduðu úti í móa. Annar eins ruglendir á þáttaröð er vandfundinn en From er á góðri leið með að ná sama marki. Svo merkilega vill til að einn aðalleikara

...