Innflytjendum hefur fjölgað mikið hér á landi á umliðnum árum og atvinnuþátttaka þeirra, allt að fjórðungur starfandi, hefur verið sú hæsta í ríkjum OECD, ekki síst vegna skorts á vinnuafli í greinum á borð við byggingariðnað og ferðaþjónustu

Sviðsljós

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Innflytjendum hefur fjölgað mikið hér á landi á umliðnum árum og atvinnuþátttaka þeirra, allt að fjórðungur starfandi, hefur verið sú hæsta í ríkjum OECD, ekki síst vegna skorts á vinnuafli í greinum á borð við byggingariðnað og ferðaþjónustu. Atvinnuleysi hefur einnig verið mun meira

...