„Við erum á upphafsstigum verkefnisins. Það þarf að byrja á að skoða málið og afla gagna, átta sig á því hvar þau gögn er að finna og svo að kynna sér þau. Svo vindur þessu fram eins og gögn og rannsóknarefni gefa tilefni til,“ segir…
Hamfarir Fjórtán létust í snjóflóðunum í Súðavík 16. janúar 1995. Ákvarðanir og athafnir Almannavarna í aðdraganda þeirra hafa verið gagnrýndar.
Hamfarir Fjórtán létust í snjóflóðunum í Súðavík 16. janúar 1995. Ákvarðanir og athafnir Almannavarna í aðdraganda þeirra hafa verið gagnrýndar. — Morgunblaðið/RAX

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Við erum á upphafsstigum verkefnisins. Það þarf að byrja á að skoða málið og afla gagna, átta sig á því hvar þau gögn er að finna og svo að kynna sér þau. Svo vindur þessu fram eins og gögn og rannsóknarefni gefa tilefni til,“ segir Finnur Þór Vilhjálmsson, formaður rannsóknarnefndar um snjóflóðið í Súðavík.

Nefndin tók til starfa um áramótin en auk Finns skipa hana Dóra Hjálmarsdóttir rafmagnsverkfræðingur og Þorsteinn

...