Jóhanna Sesselja Albertsdóttir fæddist 20. júní 1939 í Bæ, Trékyllisvík í Árneshreppi í Strandasýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 21. desember 2024. Foreldrar Jóhönnu voru Albert Valgeirsson frá Norðurfirði, f. 26.11. 1902, d. 28.10. 1983, bóndi í Bæ í Árneshreppi, og Ósk Samúelsdóttir frá Skjaldabjarnarvík, f. 26.7. 1902, d. 27.3. 1954, húsmóðir í Bæ.

Systkini Jóhönnu eru: Aðalbjörg, f. 1.5. 1934, d. 20.8. 2020, Gísli, f. 10.3. 1936, d. 14.8. 2009, Kristján, f. 11.3. 1938, og Bjarnveig Sigurborg, f. 20.8. 1940, d. 29.9. 1940. Uppeldisbróðir Magnús Þórólfsson, f. 6.8. 1927, d. 2.12. 2008.

Jóhanna giftist 17.6. 1967 Kjartani Ingimarssyni, f. 31. október 1939, d. 9.3. 2005. Hann var sonur Ingimars Jónassonar bónda og Margrétar Þorsteinsdóttur húsfreyju.

Dóttir Jóhönnu og

...