Ólafur Ingimarsson lýsir því sem margir fótboltaáhugamenn kannast við: Fótboltinn er heljar hark af honum vil ei missa. Alltaf skulu skora mark ef skýst ég fram að pissa. Fía á Sandi eða Hólmfríður Bjartmarsdóttir kastar fram: Oft er vit í orðin…
Pétur Blöndal
p.blondal@gmail.com
Ólafur Ingimarsson lýsir því sem margir fótboltaáhugamenn kannast við:
Fótboltinn er heljar hark
af honum vil ei missa.
Alltaf skulu skora mark
ef skýst ég fram að pissa.
Fía á Sandi eða Hólmfríður Bjartmarsdóttir kastar fram:
Oft er vit í orðin lagt,
oft er snilld að brúka kjaft,
en orðið sem var aldrei sagt
oft er lengst í minni haft.
Eyjólfur Ó. Eyjólfsson kastar fram og minnir rímið á limruskáldið Edward Lear, sem oft notaði sama rímorðið í langlínunum:
Augunum aftur
...