Uppi eru áform um að hefja framleiðslu vetnis og byggingu vetnisáfyllingarstöðvar við hlið tengivirkis Landsnets og dreifistöðvar Veitna við Korpu í Reykjavík, en ætlunin er að nýta vetnið sem eldsneyti fyrir samgöngur
Korputorg Fyrirhuguð vetnisframleiðsla verður á svipuðum slóðum og tengivirkið norðan Korputorgs er nú.
Korputorg Fyrirhuguð vetnisframleiðsla verður á svipuðum slóðum og tengivirkið norðan Korputorgs er nú. — Morgunblaðið/Karítas

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Uppi eru áform um að hefja framleiðslu vetnis og byggingu vetnisáfyllingarstöðvar við hlið tengivirkis Landsnets og dreifistöðvar Veitna við Korpu í Reykjavík, en ætlunin er að nýta vetnið sem eldsneyti fyrir samgöngur. Það eru fyrirtækin Landsvirkjun, Linde og Olís sem standa að verkefninu, en það er kynnt í

...